Vandað og vel búið parhús á Spáni til leigu.

 • 7 gestir
 • 2 baðherbergi
 • 3 svefherbergi
 • 2 klósett

Húsið er á afgirtri lóð þar sem mest eru raðhús sem liggja í U með sundlaug í miðjunni. Við húsið er bílastæði. Í flísalögðum og snyrtilegum kjallara er hægt að geyma golfsettin, vindsængur og stranddót. Góðar hillur eru í kjallaranum og eitt aukaherbergi með gluggum.

Olíukynding fyrir húsið er í kjallaranum. Húsið er með öryggiskerfi frá Securitas. Svæðið er læst á kvöldin með hliði en íbúar hafa fjarstýringu.

Vandað hefur verið til alls innanhúss, góðir og öruggir gluggar, ofnar í öllum vistarverum og loftkæling í hjónaherbergi og stofu. Viftur í hinum. Húsgögn eru góð og allt mjög notalegt. Þar er sjónvarp með nokkrum erlendum stöðvum og DVD-tæki. Ef þú hefur hug á að taka húsið á leigu til lengri tíma er ekkert mál að fá internetið í húsið, allar lagnir eru til staðar, einungis þarf að panta áskrift. Tengingin er í kjallaraherberginu.

Staðsetning: Húsið er í 40-60 mínútna akstursfjarlægð frá Alicante. Best er að leigja á flugvellinum bíl til dvalarinnar og keyra suður eftir. Auðvelt er að rata.

Stutt er í verslunarmiðstöð þar sem er stór matvöruverslun með miklu vöruúrvali. 5 mín. akstur er niður á strönd en þær eru margar og ólíkar, frá litlum fámennum ströndum til stórra með alls kyns brettaleigum, sæþotum ofl. Þannig getur verið fjölbreytni í strandlífinu með því að fara ekki alltaf á sama staðinn.

Næsta nágrenni: Við hliðina á svæðinu er fallegt gil með breiðri stétt eftir því endilöngu og þar er leiksvæði fyrir börn, róla ofl. Leiðin um gilið liggur niður að næstu götu þar sem eru nokkrir veitingastaðir og svo áfram í átt að sjónum.

Golfvellir: Fimm golfvellir eru í næsta nágrenni. Um 10 mín. akstur er á þá tvo sem næst liggja.

Húsið - lýsing: Gengið er utanhúss upp á aðal hæðina og komið inn í glerskála og þaðan áfram inn í húsið sjálft.

Glerinu í skálanum má renna frá og opna út ef vill. Í öðrum endanum er borð og stólar sem er upplagt að borða við.

Úr glerskálanum er gengið inn í stofuna og þaðan beint af augum inn í eldhús og þvottahús/búr. Þar er bæði uppþvottavél og þvottavél. Til vinstri úr stofunni er gengið inn í lítinn svefnherbergisgang. Þar eru tvö tveggja manna herbergi og vænt baðherbergi með baðkeri. Í stofunni eru tvær setugrúppur, önnur, sú með mynstraða sófanum, er til vinstri þegar komið er inn og hin með ljósari sófanum er aðeins til hægri þar sem stiginn er upp á loft. Á fyrrnefnda sófanum er hægt að sofa.

Eldhúsið er lítið en með öllum áhöldum og borðbúnaði. Þar er ný eldavél, ísskápur, örbylgjuofn og uppþvottavél. Einnig brauðrist og kaffivél. Á myndinni sést baðherbergið uppi. Öll svefnherbergin eru rúmgóð, með skápum og góðum rúmum, einkum í hjónaherberginu þar sem þau eru rafknúin. Falleg og góð rúmföt. Herbergin eru tvö niðri og eitt uppi. Herberginu uppi sem er þannig svolítið sér fylgir lítið bað. Af stigapallinum uppi er gengið út á þakið. Einnig má opna beint út úr herberginu.

Við leiguverð bætast þrif 55 evrur.

 • 12:00
 • 12:00

Aðbúnaður

 • DVD Spilari

 • Gervihnattarsjónvarp

 • Kaffivél

 • Örbylgjuofn

 • Sjónvarp

 • Sundlaug - sameiginleg

 • Þvottavél

Eigandi / skráningaraðili

Staðsetning

Umsagnir

Submit a Review

Send reply to a review

40,00 per night
Select guests
Select guests
Adults
Children
Infants

september 2022

 • M
 • Þ
 • M
 • F
 • F
 • L
 • S
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • 6
 • 7
 • 8
 • 9
 • 10
 • 11
 • 12
 • 13
 • 14
 • 15
 • 16
 • 17
 • 18
 • 19
 • 20
 • 21
 • 22
 • 23
 • 24
 • 25
 • 26
 • 27
 • 28
 • 29
 • 30

október 2022

 • M
 • Þ
 • M
 • F
 • F
 • L
 • S
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • 6
 • 7
 • 8
 • 9
 • 10
 • 11
 • 12
 • 13
 • 14
 • 15
 • 16
 • 17
 • 18
 • 19
 • 20
 • 21
 • 22
 • 23
 • 24
 • 25
 • 26
 • 27
 • 28
 • 29
 • 30
 • 31

nóvember 2022

 • M
 • Þ
 • M
 • F
 • F
 • L
 • S
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • 6
 • 7
 • 8
 • 9
 • 10
 • 11
 • 12
 • 13
 • 14
 • 15
 • 16
 • 17
 • 18
 • 19
 • 20
 • 21
 • 22
 • 23
 • 24
 • 25
 • 26
 • 27
 • 28
 • 29
 • 30

desember 2022

 • M
 • Þ
 • M
 • F
 • F
 • L
 • S
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • 6
 • 7
 • 8
 • 9
 • 10
 • 11
 • 12
 • 13
 • 14
 • 15
 • 16
 • 17
 • 18
 • 19
 • 20
 • 21
 • 22
 • 23
 • 24
 • 25
 • 26
 • 27
 • 28
 • 29
 • 30
 • 31

janúar 2023

 • M
 • Þ
 • M
 • F
 • F
 • L
 • S
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • 6
 • 7
 • 8
 • 9
 • 10
 • 11
 • 12
 • 13
 • 14
 • 15
 • 16
 • 17
 • 18
 • 19
 • 20
 • 21
 • 22
 • 23
 • 24
 • 25
 • 26
 • 27
 • 28
 • 29
 • 30
 • 31

febrúar 2023

 • M
 • Þ
 • M
 • F
 • F
 • L
 • S
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • 6
 • 7
 • 8
 • 9
 • 10
 • 11
 • 12
 • 13
 • 14
 • 15
 • 16
 • 17
 • 18
 • 19
 • 20
 • 21
 • 22
 • 23
 • 24
 • 25
 • 26
 • 27
 • 28

mars 2023

 • M
 • Þ
 • M
 • F
 • F
 • L
 • S
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • 6
 • 7
 • 8
 • 9
 • 10
 • 11
 • 12
 • 13
 • 14
 • 15
 • 16
 • 17
 • 18
 • 19
 • 20
 • 21
 • 22
 • 23
 • 24
 • 25
 • 26
 • 27
 • 28
 • 29
 • 30
 • 31

apríl 2023

 • M
 • Þ
 • M
 • F
 • F
 • L
 • S
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • 6
 • 7
 • 8
 • 9
 • 10
 • 11
 • 12
 • 13
 • 14
 • 15
 • 16
 • 17
 • 18
 • 19
 • 20
 • 21
 • 22
 • 23
 • 24
 • 25
 • 26
 • 27
 • 28
 • 29
 • 30

maí 2023

 • M
 • Þ
 • M
 • F
 • F
 • L
 • S
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • 6
 • 7
 • 8
 • 9
 • 10
 • 11
 • 12
 • 13
 • 14
 • 15
 • 16
 • 17
 • 18
 • 19
 • 20
 • 21
 • 22
 • 23
 • 24
 • 25
 • 26
 • 27
 • 28
 • 29
 • 30
 • 31

júní 2023

 • M
 • Þ
 • M
 • F
 • F
 • L
 • S
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • 6
 • 7
 • 8
 • 9
 • 10
 • 11
 • 12
 • 13
 • 14
 • 15
 • 16
 • 17
 • 18
 • 19
 • 20
 • 21
 • 22
 • 23
 • 24
 • 25
 • 26
 • 27
 • 28
 • 29
 • 30

júlí 2023

 • M
 • Þ
 • M
 • F
 • F
 • L
 • S
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • 6
 • 7
 • 8
 • 9
 • 10
 • 11
 • 12
 • 13
 • 14
 • 15
 • 16
 • 17
 • 18
 • 19
 • 20
 • 21
 • 22
 • 23
 • 24
 • 25
 • 26
 • 27
 • 28
 • 29
 • 30
 • 31

ágúst 2023

 • M
 • Þ
 • M
 • F
 • F
 • L
 • S
 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • 6
 • 7
 • 8
 • 9
 • 10
 • 11
 • 12
 • 13
 • 14
 • 15
 • 16
 • 17
 • 18
 • 19
 • 20
 • 21
 • 22
 • 23
 • 24
 • 25
 • 26
 • 27
 • 28
 • 29
 • 30
 • 31

Send listing report

You already reported this listing

This is private and won't be shared with the owner.

Appointments

 

 / 

Sign in

Send Message

My favorites

Application Form

Claim Business

Share